Velkomin nýja bloggið mitt!

Elsku allir sem lesa þessi blogg mín.

Ég ákvað eftir langan tíma á hinu blogginu mínu að ég þyrfti "make-over" og verða aðeins duglegri að rita og setja inn myndir. Þessi bloggsíða er miklu einfaldari í notkun og gerir mig duglegri að bloggaWink Svo er auðveldara að commenta hjá stóru siss og hinum blogg félögum mínum.

Sit hérna í vinnunni með hnút í maganum því ég er að fara í atvinnuviðtal á eftir. Fyrrum bekkjarfélagi minn hringdi og þeim vantar mann á auglýsinga skrifstofunni sem hann vinnur hjá. Titillinn er Production Manager og ég held að það henti mér bara mjög vel. Ég krosslegg fingurnar og vona að þeri fíli migCool

Terima kasih (takk - á Malasísku)


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elsa Nielsen

Gangi þér vel elsku litla siss!!! Ég krossa fingur og tær. Production Manager er flottur titill. Gott að fá þig yfir í þennan bloggheim dúllan mín ;) KNÚÚÚS OG SAKN

Elsa Nielsen, 31.3.2009 kl. 09:08

2 identicon

Jeij, til hamingju! Þú þarft að fá þetta djobb, production manager hljómar alveg eins og þú.

Hildur L. (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 09:10

3 identicon

Sæl elsku frænka, gangi þér rosa vel í viðtalinu!

Knús

Biddí

Bryndís Nielsen (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 09:43

4 Smámynd: Elsa Nielsen

Þú ert snillingur :) TIl hamingju með nýja djobbið og titilinn!!!! Sakna þín endalaust....

Elsa Nielsen, 31.3.2009 kl. 13:37

5 identicon

Frábært elsku Ágústa mín, til hamingju dúllan mín.  Gangi þér vel í nýja starfinu.

Knús og sakn,

Þinn pabbi 

Pabbi gamli (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 14:11

6 identicon

Vó, fékkst nýja starfið??? Þú ert náttúrulega ekkert annað en snillingur og sinnir þessu starfi að mikilli snilld eins og þú gerir allt sem þú tekur þér fyrir hendur.

stórt knús og sakn....

Jessica (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 16:29

7 identicon

Til hamingju elsku Ágústa mín  Þeir væru náttúrulega bara CRAZY ef þeir væru ekki að fíla þig dúllan mín.  knus

Gunna frænka (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband